Um Önnu Möggu
Anna Margrét Káradóttir, Anna Magga eins og hún er alltaf kölluð kemur frá Þorlákshöfn, þó hún sé búsett í Reykjavík í dag. Hún fæddist þann 8.desember árið 1983 og ólst upp í Þorlákshöfn sem er henni afar kær enda er hún alltaf með annan fótinn þar.
Eftir útskrift úr Grunnskóla Þorlákshafnar, þar sem Anna Magga tók virkan þátt í félagslífi skólans og tróð sér inn í allar leiksýningar sem settar voru upp, lá leiðin í Fjölbrautaskóla Suðurlands. Í FSU tók Anna Magga þátt í öllum leiksýningum skólans og fór með eitt af aðalhlutverkunum í þremur þeirra. Hún lék Lindu í Gauragangi, leikstýrt af Sigrúnu Sól Ólafsdóttur, Magentu í Rocky Horror, leikstýrt af Guðmundi Karli Sigurdórssyni og eitt af aðalhlutverkunum í sýningunni Fuglinn minn heitir Fótógen, einnig leikstýrt af Sigrúnu Sól Ólafsdóttur. Stefnan var alltaf sett á leiklistina.
Eftir útskrift frá FSU lá leiðin til Bretlands í draumanámið en þar nam Anna Magga leiklist í Rose Bruford og útskrifaðist þaðan með BA gráðu árið 2011.

Bicycle
Experience the thrill of the ride with our sleek black racing bike. Designed for speed and agility, this high-performance bicycle features a lightweight, aerodynamic frame and precision-engineered components that ensure maximum efficiency and responsiveness.

Create Your Own Website With Webador